Stjörnukokkurinn Alessio Cera frá Borgo dei Guidi er gestakokkur okkar á Kolabrautinni dagana 18. – 19. nóvember.
Veitingastaðurinn hans er staðsettur á hinni rómuðu vínekru Poderi dal Nespoli á Ítalíu.