Carlo Bernardini er gestakokkur Kolabrautarinnar á Food and Fun í ár, 1. til 5. mars. Carlo ólst upp við hefðbunda matargerð ömmu sinnar í Feneyjum og hefur síðan ferðast þvert um heiminn og unnið bæði sem kokkur og að uppsetningu veitingastaða, meðal annars fyrir Four Seasons hótelkeðjuna.

Við hlökkum mikið til að taka á móti þessum frábæra kokki.

carlo2