Að hætti kokksins

Leyfðu okkur að koma þér á óvart með þriggja eða
fjögurra rétta upplifun að hætti Kolabrautarinnar
með ferskasta hráefni sem völ er á hverju sinni

Verð 3ja rétta 9900 kr.
Verð 4ra rétta 10.900 kr.

———

Forréttir

Hvítur aspas með rabarbara, rauðrófumauki, papriku og salati (Vegan)

Íslensk hörpuskel og blóðappelsína með þurrkuðum hrognum, furuhnetum og spergilkáli

Glóðað humar „Carpaccio“ og sítrus skelfiskur með kavíarsósu, brúnuðu smjöri og radísusalati

Hægeldaðir, súrsaðir og ferskir tómatar með basilolíu, Parmesan, rúgbrauðs-kruðerí og basilrjóma

Reykt bleikja með agúrku, möndlum, grilluðu agúrkusalsa og möndlumjólk

———

Aðalréttir

Nautalund meyrnuð í krydduðum smjörhjúp og hægelduð rif með reyktu mergmæjó, saltbökuðu nípumauki, hvítlauksrjóma og soðgljáa

Andabringa með gerjuðu hvítkáli, rauðrófum, rabarbara- og plómusultu, andalifrarkurli og mirin soðsósu

Kryddhjúpaður lambahryggvöðvi og hægeldaður lambaháls með karamellu-sellerí, rótarmauki og kryddolíu

Kálfavöðvi með grænu salsa, smjörbakaðar fondant kartöflur & kremaðir villisveppir

Svartbaunasteik með kúrbít og grillaðri papriku og “Baba Ganoush” (Vegan)

Lax og smokkfiskur með grænum ertum, rauðu greipaldin og grilluðu endívu-salati

Þorskur með ostrum og dill, bökuðum lauk, súrsuðum sveppum og kóngasveppamauki

———

Eftirréttir

Peru- og sítrus-salat með vegan-marengs, sorbet og ólífuolíu (Vegan)

Hvítt súkkulaðiskyr með hindberjum, bökuðu hvítu súkkulaði, skyr-rjóma, heslihnetum og hindberjum

Hveitilaus súkkulaðikaka, blönduð ber og silkimjúkur ganache, toppað með heitri súkkulaði sósu

Manjari súkkulaði með kanillkremi, súkkulaði- og te-köku

Hindber og súkkulaði með blóðappelsínu “yuzu“-mús og salthnetu-randalínuköku

———

Val um einn forrétt, einn aðalrétt og einn eftirrétt

9900 kr. á mann

———

Verð á hópamatseðlum gilda frá 1. janúar til 31. desember 2019