Að hætti kokksins 

Leyfðu okkur að koma þér á óvart með þriggja eða fjögurra rétta upplifun að hætti Kolabrautarinnar með ferkasta hráefni sem völ er á hverju sinni. Þriggja rétta  —  9900 kr., fjagra rétta  —  10.900 kr.

———

Eldhús kolabrautarinnar byggir á árstíðabundnu hráefni og því geta réttir breyst lítillega eftir árstíðum.

———

Forréttir

Ristaðar tígrisrækjur og hörpuskel, vatnskarsi, villihvítlaukskrem og súrsuð epli

Humar ravioli, skelfisksúpa og ferskar kryddjurtir

Marglitar rófur, ostrur og fylltur kóngakrabbi

Kaldreykt bleikja, silungahrogn, reyktar möndlur og dillsósa

Saltbakað grasker, rautt kínóasalat og grillaður aspas (vegan)

———

Aðalréttir

Villisveppa- og pecanhnetukrydduð nautalund, rauðvínsgljái, hnetukartöflur, grillaðar dverg-gulrætur, laukur og karsarjómi

Lamb, hjúpað með rósmarín og brauð-kruðerí, parmesan-kartöflugratín, ristað grænmeti, möndlumúsli og púrtvínssósa, bragðbætt með engifer

Kálfa ribeye í svörtum hvítlauk, bakaðir Jerúsalem ætiþistlar, kryddlegnir, villtir sveppir og sósa krydduð með steiktu kjúklingaskinni og grófu sinnepi

Andabringa með grænum pipar, hvítkál, pistasíuhnetur og fylltar kartöflur, bragðbættar með miso og vorlauk

Kryddsteiktur lax, sítrusávaxtasalsa, kartöflumauk og sítrónukrem

Hnetusteik, ferskt salat og kryddjurtasalsa (vegan)

———

Eftirréttir

Sudachi ávaxtaský, berjasorbet, misó-mylsna með djúpsteiktum hrísgrjónapappír

Hveitilaus súkkulaðikaka,  silkimjúkur ganache, toppað með heitri súkkulaðisósu

Suðræn mangómús, banana- og ástríðuávaxta-sorbet, ferskur ananas og lime

Jarðaberja samleikur, vanillu kryddaður svampur, stökkt lag af hnetu „Dacquoise“, fersk jarðaberjamús, jarðarber með balsamikgljáa og hvítt súkkulaðiduft

———

Val um einn forrétt, einn aðalrétt og einn eftirrétt

9900 kr. á mánn

Verð á hópamatseðlum gilda frá 1 janúar til 31 Desember 2018