Jólahlaðborð 2017

Forréttir
Einiberjalax með soðnum kartöflum og dilli
Hangikjötstartar með heimabökuðu kúmenlaufabrauði
Djúpsteikt svínasíða með paprikusultu og sætum maltgljáa
Kryddlegin síld með perlulauk og rúgbrauði
Jólasíld með sýrðum rjóma og graslauk
Sænskt hrökkbrauð og hvítmygluostur

Með þessu mælum við með ákavíti og bjór.


Kaldir aðalréttir
Hangilæri með soðnum eggjum og laufabrauði
Jólaskinka
Sauðalæris-carpaccio með berjakarmellu


Grænmetisréttir
Hnetusteik
Grillað grænmeti með saltbökuðum rauðrófum


Heitir aðalréttir
Stökk purusteik með epla salsa
Hægeldað og grillað lamb
Hunangs gljáðar kalkúnabringur
Djúpsteikt rauðspretta með remúlaði


Sósur og meðlæti
Rauðvínssósa, piparsósa, uppstúfur og kartöflur, sykurbrúnaðar kartöflur,
sætar kartöflur með appelsínu og kóríander, ristað grænmeti, epplasalat með valhnetum,
kartöflusalat, rauðkál, sýrðar rauðrófur, grænar baunir, blandað salat,
flatbrauð og nýbökuð blönduð brauð


Eftirréttahlaðborð
Súkkulaðimús með súkkulaðispæni
Epplakaka með vanillusósu
Risalamande með kirsuberjasósu
Piparkökuís með sósu
Möndlukökur og piparkökur
Marengskaka með bláberjakaramellu

 

Verð á mann: 9900 kr.   (fimmtudaga til sunnudaga)
Verð á mann: 7900 kr.   (þriðjudaga til miðvikudaga)