Leyfðu okkur að koma þér á óvart með 3ja & 4ra rétta upplifun að hætti Kolabrautarinnar með ferskasta hráefni sem völ er á hverju sinni

3ja rétta, 9900 kr.
4ra rétta, 10900 kr.

Forréttir

Reykt bleikja með agúrku, möndlum, grilluðu agúrkusalsa og möndlumjólk  —  2900 kr.

Hægeldaðir, súrsaðir og ferskir tómatar með basilolíu, parmesan, rúgbrauðs-kruðerí og basilrjóma  —  2700 kr.

Sjávarrétta sinfónía Kolabrautarinnar með skelfiskfroðu, dillolíu og jurtakruðeríi  —  2900 kr.

Aðalréttir

Kryddhjúpaður lambahryggvöðvi og hægeldaður lambaháls með karamelluðu-sellerírótarmauki og kryddolíu  —  5700 kr.

Hægeldað kálfa ribey með Kóngasveppamauki, smjörsteiktum fondant kartöflum og salsa verde  —  5400 kr.

Fiskur dagsins  —  4600 kr.

Pönnusteikt svartbauna buff með grilluðu salati, eldbökuðu grænmeti og salsa verde  —  3900 kr.

Pizzur

Súrdeigspizzurnar okkar eru eldbakaðar í viðarofni

De parma
Mozzarella, tómatur, parmaskinka, salat og parmesan  —  3400 kr. 

Pizza að hætti kokksins
Leyfið okkur að koma ykkur á óvart með því besta sem eldhúsið hefur upp á að bjóða að hverju sinni  —  3400 kr.

  —

Eftirréttir

Hvítsúkkulaðiskyr með hindberjum, bökuðu hvítu súkkulaði, skyr-rjóma, heslihnetum og hindberjum  —  1600 kr.

Jarðaberja samleikur Kolabrautarinnar, jarðaberjamousse, sorbet og fersk jarðber  —  1600 kr.