Leyfðu okkur að koma þér á óvart með 4 rétta upplifun að hætti Kolabrautarinnar með ferskasta hráefni sem völ er á hverju sinni  —  10100 kr.

Forréttir

Kaldreykt Bleikja, silungahrogn, reyktar möndlur og dillsósa  —  2900 kr.

Saltbakað grasker, rautt kínóa salat og grillaður aspas (Vegan)  —  2700 kr.

Humar ravioli, skelfisk velouté súpa, pipar og ferskar kryddjurtir  —  2900 kr.

———

Aðalréttir

Lamb hjúpað með rósmarín og brauð kruðerí, parmesan kartöflugratín, ristað grænmeti, möndlur og portvínssósa  —  5700 kr.

Andabringa með grænum pipar, hvítkál, pistasíuhnetur, fylltar kartöflur bragðbættar með miso og vorlauk  —  5400 kr.

Þorskur kryddaður með sítrus og eldpipar með ristuðum möndlum, vínberjum, kartöflumús og jógúrtsósu  —  4600 kr.

Kryddsteiktur lax með sítrusávaxta salsa, kartöflufroðu og niðurlögðu sítrónukremi  —  4600 kr.

Oumph með fersku salati og kryddjurta salsa (Vegan)  —  3900 kr.

———

Eftirréttir
Hveitilaus súkkulaðikaka og silkimjúkur ganache toppað með heitri súkkulaðisósu  —  1600 kr.

Mjólkurís með sýrðum rjóma, jarðaberjum og rabarbara  —  1600 kr.