ÍSLENSKUR FERSKLEIKI OG ÍTALSKAR HEFÐIR

Á Kolabrautini má finna fyrsta flokks máltíðir úr besta íslenska hráefni sem völ er á, listilega útfærðar samkvæmt ítalskri matargerðarhefð. Auk þess bjóðum við upp á frábæran kokteilbar. Komdu og njóttu útsýnisins, starfsfólk okkar sinnir þér vel.

Markmið okkar er að gera sérhverja máltíð á Kolabrautinni að ógleymanlegri upplifun.

AUSTURBAKKI 1
101 REYKJAVÍK
ICELAND
S: 519 9700
INFO@KOLABRAUTIN.IS