KH veitingar er veisluþjónusta Hörpu tónleikahúss.
Við bjóðum upp á veitingaþjónustu fyrir nær alla
viðburði; fundi, ráðstefnur, árshátíðir, brúðkaup,
afmæli, erfidrykkjur og svo lengi mætti telja.

Meginstefið hjá veisluþjónustu Hörpu er ný íslensk matargerðarlist þar sem hefðbundnir íslenskir réttir eru bornir fram á nýstárlegan hátt.

Allar nánar upplýsingar hér.